Söluaðilar / verslanir
Lagður er í viðskiptum við verslanir um allt land. Athugið að ekki er víst að verslanirnar eigi til allar okkar vörur. Lista yfir söluaðila púðavera má sjá hér að neðan.
Kaupa í vefverslun
Flestar varanna okkar eru til sölu í vefverslunni Tundru. Þar getur þú skoðað vörurnar og verslað á þeim tíma sem þér hentar.
Kaupa með millifærslu
Sendu okkur tölvupóst á netfangið lagdur@lagdur.is og greindu frá því hvaða vörur þú vilt kaupa og hvert á að senda þær. Við sendum þér greiðsluupplýsingar um hæl, þ.e. reikningsnr. og upphæð sem leggja á inn. Vörurnar verða sendar í pósti um leið og greiðsla frá þér hefur verið mótttekin.
Einnig er tekið við pöntunum í síma 8930103. |
Söluaðilar:
Púðaverin eru til sölu hjá eftirfarandi aðilum:
Söluaðilar á Norðurlandi:
Spákonuhof Oddagötu 6, 545 Skagaströnd Húnabúð Húnabraut 4, 540 Blönduós Selasetur Íslands Brekkugötu 2, 530 Hvammstanga Verslunin Hlín Klapparstíg 2 530 Hvammstanga Garðarshólmi, Garðarsbraut 18 640 Húsavík Vogafjós, Vogum 660 Mývatn Sel-Hótel Mývatn 660 Mývatn Gljúfrastofa, Ásbyrgi 671 Kópasker |
Söluaðilar á Austurlandi:
Hús Handanna Art + Design Miðvantur 1-3, 700 Egilsstaðir Snæfellsstofa Skriðuklaustri, 701 Egilsstaðir Borgarhóll art & craft Austurvegur 17b, 710 Seyðisfjörður Húsgagnaval Álaugarey, 780 Höfn í Hornafirði Söluaðilar á höfuðborgarsvæðinu: 18 rauðar rósir Hamraborg 3, 200 Kópavogi Álafoss Laugavegi 4-6, 101 Reykjavík Álafoss Laugavegi 18, 101 Reykjavík Álafoss Álafossvegi, 270 Mosfellsbær Shop Icelandic Laugavegi 18, 101 Reykjavík Ísbjörninn Laugavegur 38, 101 Reykjavík CASA Boutique Hafnartorg, 101 Reykjavík |
Söluaðilar á Vesturlandi og Vestfjörðum:
Vínlandssetur Búðarbraut 1, 370 Búðardalur Minjagripaverslun Sæferða ehf Smiðjustíg 3, 340 Stykkishólmur Rammagerð Ísafjarðar Aðalstræti 14, 400 Ísafjörður Söluaðilar á Suðurlandi og Suðurnesjum: Stapafell Hafnargata 50, 230 Reykjanesbær Blómakot Hafnargötu 7B, 240 Grindavík Motivo Miðbær Brúarstræti 3, 800 Selfoss Gullfosskaffi við Gullfoss, 801 Selfoss Blómaborg Breiðumörk 12, 810 Hveragerði Sveitabúðin Una Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur |