Púðaver með ljósmyndum úr náttúru ÍslandsVerin frá Lagði eru tilvalin gjöf fyrir náttúruunnendur, eða þá sem vilja prýða heimili sitt með óvenjulegri íslenskri hönnun. Verin eru úr 100% bómull með prentaðri mynd á framhlið en með einlitu efni á bakhlið. Verin eru með rennilás, eru seld án fyllingar og koma í vönduðum gjafapakkningum. Aftan á pakkningunum er texti á íslensku og ensku um myndefni viðkomandi púða. Varan er því tilvalin sem gjöf fyrir vini eða ættingja erlendis. Prentun myndanna á púðunum er ekki einsleit og því getur verið lítils háttar litabreytileiki milli púða af sömu gerð.
"Made in Iceland"
Vörurnar frá Lagði eru íslensk hönnun. Verin eru jafnframt saumuð á Íslandi og kappkostað er að nýta þjónustu innlendra aðila hvað varðar aðföng og útfærslu eins og kostur er. Fleiri myndir af vörunum má sjá á myndasíðunni.
|
1010: Hrúturinn Lagður
|
1020: Hjónakornin
|
1030: Vinkonur
|
1040: Sandarnir mjúku
|
1050: Prestastefna
|
1060: Búningameistarinn
|
1070: Ein er upp til fjalla
|
1090: Sá guli
|
1011: Ferðalangar heiðanna
|
1012: Foldarskart
|
1014: Dirrindí
|
1015: Urtubarn
|
1016: Risar hafsins
|
1017: Káti nágranninn
|
Hnúfubakur í Faxaflóa
Ljósmynd: Megan Wittaker. Stærð: 40 x 60 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu svörtu bómullarefni. |
Auðnutittlingur situr á grein.
Ljósmynd: Kristinn Vilhelmsson. Stærð: 40 x 60 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu rauðu bómullarefni. |
1019: Álftirnar kvaka
|
1021: Húni
|
Álftarungi að hausti.
Ljósmynd: Elma Rún Benediktsdóttir. Stærð: 40 x 60 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu dökkgráu bómullarefni. |
|
Kyrrlát stund á Norðursljóðum
Ljósmynd: Anders L. Björklund. Stærð: 40 x 60 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu svörtu bómullarefni. |
1022: Norðurljós
|
1023: Goðafoss
|
Holtsnúpur undir Eyjafjöllum.
Ljósmynd: Sigurjón Pétursson. Stærð: 40 x 60 cm. Kvæðið Norðurljós eftir Jóhannes úr Kötlum á bakhlið umbúða. Bakhlið úr svörtu bómullarefni. |
Goðafoss í Skjálfandafljóti
Ljósmynd: Einar Guðmann. Stærð: 40 x 60 cm. Kvæðið Norðurljós eftir Jóhannes úr Kötlum á bakhlið umbúða. Bakhlið úr einlitu svörtu bómullarefni. |
1024: Maja átti lítið lamb
|
1025: Assa
|
1026: Landnámskýrin
|
1036: Íslenski fjárhundurinn |
1031: Hrímhvíta móðir
|
1032: Farsælda frón
|
Loftmynd af snæviþöktu Íslandi, myndin er tekin 2. febrúar 2009
Ljósmynd: NASA. Stærð: 50 x 50 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu dökkbláu bómullarefni. |
Loftmynd af Íslandi að vori, myndin er tekin 4. maí 2012
Ljósmynd: NASA Stærð: 50 x 50 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu dökkbláu bómullarefni. |
1033: Fagra land
|
1037: Hvítserkur |
Loftmynd af Íslandi að sumarlagi, myndin er tekin 12. ágúst 2013
Ljósmynd: NASA. Stærð: 50 x 50 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu dökkbláu bómullarefni. |
Hvítserkur í Húnaflóa
Ljósmynd: Bragi J. Ingibergsson Stærð: 40 x 60 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu dökkbláu bómullarefni. |
1038: Sandflæður
|
1035: Hljóðaklettar
|
Sandflæður í fjöru við Húnaflóa
Ljósmynd: Bragi J. Ingibergsson Stærð: 40 x 60 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu dökkbláu bómullarefni. |
Hljóðaklettar
Ljósmynd: Sigurður Ingi Friðleifsson Stærð: 40 x 60 cm. Texti á pakkningum á ensku og íslensku. Bakhlið úr einlitu svörtu bómullarefni. |
1028: Eldfjallaeyjan
|
1029: Víti
|
1041: Snarrótarpuntur
|
1042: Ætihvönn
|
1043: Vallhumall
|
1039: Skeiðmelur |
1091: Gjafir hafsins
|
1045: Úr dvala |