Sérframleiðsla fyrir fyrirtæki
Vantar þig einstaka gjafavöru, eða minjagripi, með tengingu við þína starfsemi? Við getum boðið fyrirtækjum sérframleidd púðaver, sem byggja á grunnhönnun okkar, en sýna þá ljósmynd sem viðskiptavinurinn kýs.
Frekari upplýsingar um lágmarksupplag, tíma, verð o.fl. eru fúslega veittar í gegnum síma (8930103) eða með tölvupósti [email protected].
Hér að neðan má sjá umfjöllun sem tengist sérverkefni sem við unnum með sænsku fyrirtæki í náttúrutengdri ferðaþjónustu.
Frekari upplýsingar um lágmarksupplag, tíma, verð o.fl. eru fúslega veittar í gegnum síma (8930103) eða með tölvupósti [email protected].
Hér að neðan má sjá umfjöllun sem tengist sérverkefni sem við unnum með sænsku fyrirtæki í náttúrutengdri ferðaþjónustu.
Orsa Predator Park, Svíþjóð
Orsa Predator Park er stærsti bjarndýragarður í Evrópu. Í garðinum eru til sýnis margar tegundir bjarndýra, s.s. skandinavískir brúnbirnir, Kodiak birnir, Kamtjatka birnir og ísbirnir. Í garðinum má einnig sjá önnur dýr svo sem Amur tígrisdýr og snæhlébarða. Í tengslum við garðinn er rekið fræðslusetur þar sem settar eru upp sýningar tengdar náttúru norðurslóða. Einnig er þar að finna minjagripaverslun.
”I have written several books on wilderness, animals and nature. When my images should be used in a new way it is very important for me that they still have the quality I want to see. The cushions from Lagður, with my images from the park, are super. They really show the images in a way I want. The printing is on top.”
Anders Björklund, CEO of the Orsa Predator Park
and photographer |
”We have around 70.000-80.000 visitors every year. Shopping is an important part of the visit. We have been searching for some unique high quality products and now we have found it. The cushions made by Lagður, with images of our animals in the park, are a success." Susanne Brus, manager for the gift shop
at Orsa Predator Park |